Heilsa og þjálfun

Vefurinn hot.is (Heilsa og þjálfun) er hugsaður fyrir fólk sem stundar líkamsrækt og vill geta fylgst með mataræði sínu og árangri. Notendur geta skráð inn hvað þeir borða yfir daginn og næringarinnihald og orkuskipting er reiknuð út jafnóðum. Einnig geta notendur skráð æfingarnar sínar og fylgst með árangri og bætingum.

Ertu með hot.is aðgang?

Nýskráðu þig ef þú ert ekki með hot.is aðgang!

Þú getur líka innskráð/nýskráð þig með ...